fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Harðhausinn rekinn eftir aðeins sex leiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 16:00

Troy Deeney Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harðhausinn Troy Deeney entist ekki lengi sem þjálfari Forest Green í ensku fjórðu deildinni en hann er að reyna fyrir sér í þjálfun í fyrsta sinn.

Deeney er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Watford þar sem hann lék lengi með liðinu í úrvalsdeildinni.

Þolinmæðin er engin hjá Forest Green sem ákvað að reka Deeney eftir aðeins sex leiki sem er í raun enginn tími.

Deeney náði alls ekki frábærum árangri á tíma sínum við stjórnvölin og vann ekki leik á tíma sínum þar.

Deeney er 35 ára gamall en hann var einnig leikmaður liðsins og skoraði fjögur mörk í 18 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar