fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fullyrða að Onana gæti misst sæti sitt hjá United – Annar maður á blaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Andre Onana verði aðalmarkvörður Manchester United eftir að Afríkukeppninni lýkur.

Frá þessu greinir Quotiadiano Sport á Ítalíu sem segir að United sé nú á eftir markmanninum öfluga Ivan Provedel.

Provedel er markmaður Lazio á Ítalíu og hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína hjá félaginu.

Um er að ræða 29 ára gamlan markmann sem myndi líklegast ekki færa sig um set til að sitja á bekknum.

Provedel kom til Lazio 2022 og gerði fimm ára samning og hefur haldið hreinu 32 sinnum í 72 leikjum.

Onana kom til enska félagsins í sumar frá Ajax en hefur þótt ansi mistækur á köflum á tíma hans á Old Trafford hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar