fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ekki unnið í níu leikjum en fær samt sömu laun og Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 10:00

Steven Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Steven Gerrard skrifaði undir nýjan samning við Sádi arabíska félagið Al-Ettifaq.

Gengið hingað til hefur ekki verið stórkostlegt undir Gerrard en stjórn félagsins hefur þó mikla trú á honum.

Gerrard gerði nýjan samning við Al-Ettifaq í vikunni þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið í níu leikjum í röð.

TalkSport fullyrðir það að Gerrard sé að fá sömu laun og Jurgen Klopp er að fá hjá Liverpool eða 15 milljónir punda á ári.

Gerrard er fjórði launahæsti þjálfari heims en Diego Simeone er á toppnum með 30 milljónir í árslaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“