fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Halda því fram að Mourinho sé að fá nýtt starf – Verður á svakalegum launum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 16:00

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur samkvæmt miðlum ytra samþykkt að taka við Al-Shabab í Sádí Arabíu, hann var rekinn frá Roma í vikunni.

Samkvæmt fréttum hefur Mourinho nú þegar fundað með forráðamönnum Al-Shabab.

Al-Shabab vonar að allt gangi smurt fyrir sig og að Mourinho mæti til Sádí Arabíu um helgina.

Yfirmenn deildarinnar í Sádí Arabíu hafa gefið félaginu á að fá Mourinho og borga honum hressilega fyrir.

Mourinho er sagður fljúga til Riyadh á næstu dögum og ganga þar frá lausum endum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á