fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Martial segir fréttirnar kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Anthony Martial hafnar fréttum um að franski sóknarmaðurinn fái ekki að æfa með aðalliði Manchester United þar sem hann er í lélegu formi.

Martial veiktist í byrjun desember og Daily Mail sagði frá því að Erik ten Hag hefði látið hann æfa einan til að koma sér í stand. Þetta er ekki rétt að sögn umboðsmannsins.

„Það sem er sagt er algjörlega rangt. Hann var ekki settur til hliðar og það eru engin vandamál milli hans og stjórans. Hann þarf bara að fara í smávægilega aðgerð,“ segir hann.

Samningur Martial við United rennur út eftir tímabilið en hann er engan veginn í framtíðaráformum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar