fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sancho þegar skilað þessari upphæð í kassann fyrir Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er þegar farinn að skila vel í kassann fyrir Dortmund frá komu sinni þangað.

Sanhco gekk í raðir Dortmund á dögunum á láni frá Manchester United, þar sem hann hafði verið algjörlega úti í kuldanum. Sancho kom einmitt til United frá Dortmund á 73 milljónir punda 2021.

Nú er hann mættur aftur til þýskalands en Dortmund greiddi 3 milljónir evra fyrir að fá hann á láni út tímabilið.

5 þúsund manns hafa þegar keypt treyju Sancho og hefur það skilað um 500 þúsund evrum í kassann hjá Dortmund.

Sancho spilaði fyrsta leik sinn frá endurkominni til Dortmund á laugardag. Lagði hann upp mark í 0-3 sigri á Darmstadt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir