fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lögreglan réðst inn hjá skattinum – Rannsóknin er viðamikil

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í París réðst inn hjá skattyfirvöldum á mánudag til þess að halda áfram með rannsókn sína a kaupum PSG á Neymar árið 2017.

PSG festi þá kaup á Neymar frá Barcelona fyrir 198 milljónir punda og er Neymar enn í dag dýrasti leikmaður sögunnar.

Yfirvöld í Frakklandi telja að PSG hafi sleppt því að borga skatta og gjöld af þessum kaupum sínum og það með hjálp skattyfirvalda.

Þannig liggja þrír aðilar undir grun um að hafa hjálpað PSG að greiða ekki skatta og gjöld af kaupunum á Neymar.

Einn þeirra sem er stuðningsmaður PSG er grunaður um að hafa komið með hugmyndina til félagsins um hvernig væri hægt að sleppa við greiðslurnar.

Lögreglan í París fer með rannsókn málsins og hefur nú safnað mikið af göngum til sín og heldur rannsókn sinni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah