fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Lögreglan réðst inn hjá skattinum – Rannsóknin er viðamikil

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í París réðst inn hjá skattyfirvöldum á mánudag til þess að halda áfram með rannsókn sína a kaupum PSG á Neymar árið 2017.

PSG festi þá kaup á Neymar frá Barcelona fyrir 198 milljónir punda og er Neymar enn í dag dýrasti leikmaður sögunnar.

Yfirvöld í Frakklandi telja að PSG hafi sleppt því að borga skatta og gjöld af þessum kaupum sínum og það með hjálp skattyfirvalda.

Þannig liggja þrír aðilar undir grun um að hafa hjálpað PSG að greiða ekki skatta og gjöld af kaupunum á Neymar.

Einn þeirra sem er stuðningsmaður PSG er grunaður um að hafa komið með hugmyndina til félagsins um hvernig væri hægt að sleppa við greiðslurnar.

Lögreglan í París fer með rannsókn málsins og hefur nú safnað mikið af göngum til sín og heldur rannsókn sinni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“