fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kane slær met utan vallar í Þýskalandi – Hafa aldrei selt jafn margar treyjur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane heldur áfram að slá hvert metið á fætur öðrum í Þýskalandi og nú er komið að seldum treyjum í sögu félagsins.

Bayern hefur mokað út treyjum með nafni Kane og segir Kicker í Þýskalandi að Kane æði sé í Bæjaralandi.

Kane var keyptur frá Tottenham síðasta sumar og seldi félagið 20 þúsund treyjur með nafni hans fyrstu helgina eftir að Kane kom.

Félagið hefur nú í heildina selt 100 þúsund treyjur með nafni Kane en hver treyja kostar 100 pund, því hefur félagið fengið 10 milljónir punda fyrir treyjurnar.

Félagið segir að það búist við að selja aðrar 100 þúsund treyjur með nafni Kane áður en tímabilið er á enda.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Bayern og reynst afar góð fjárfesting þrátt fyrir að Bayern hafi borgað 100 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina