fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Gerrard gerir óvænt nýjan samning í Sádí – Félagið ætlar að setja mikla fjármuni í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur nokkuð óvænt skrifað undir nýjan og lengri samning við Al Ettifaq í Sádí Arabíu. Gerrard tók við þjálfun liðsins síðasta sumar.

Gerrard gerði þá tveggja ára samning en undanfarnar vikur hefur verið rætt um það að Al Ettifaq ætlaði að reka Gerrard.

Félagið ætlar ekki þá leið og hefur framlengt við Gerrard til ársins 2027.

Félagið ætlar sér að setja meiri fjármuni í liðið og sækja alvöru nöfn en Gerrard hefur kallað eftir því undanfarið.

Al Ettifaq er búið að rifta samningi við Jordan Henderson en búist er við að félagið reyni að fá stór nöfn til félagsins nú strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi