fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Svona myndi taflan á Englandi líta út ef stig væru dregin af Everton og Nottingham Forest

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 12:35

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin kærði á mánudag Everton og Nottingham Forest fyrir brot á fjárhagsreglum.

Kæran er vegna brota á reglum um hagnað og sjálfbærni, en Everton hefur þegar verið refsað á þessari leiktíð. Tíu stig voru dregin af liðinu í nóvember.

Nú gæti félagið hlotið refsingu á ný, sem og Nottingham Forest, sem hefur eytt 250 milljónum punda í leikmenn á rúmum átján mánuðum.

Talið er að hið minnsta sex stig gætu verið dregin af liðinum. Hér má sjá hvernig neðri hluti ensku úrvalsdeildarinnar myndi þá líta út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt