fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Strákarnir okkar mæta Hondúras í nótt – Í beinni útsendingu og opinni dagskrá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 16:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefninu sem nú stendur yfir í nótt.

Leikurinn fer fram klukkan 01:00 í nótt að íslenskum tíma (20:00 í kvöld að staðartíma) og er leikið á sama stað og eins marks sigur vannst gegn Gvatemala á laugardagskvöld, DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale, Flórída.

Eins og fyrri leikurinn verður viðureignin við Hondúras í beinni útsendingu (og opinni dagskrá) á Stöð 2 sport.

Íslenska liðið hefur æft við góðar aðstæður á æfingasvæði Inter Miami við keppnisvöllinn.  Nokkur þúsund stuðningsmenn Gvatemala héldu uppi góðri stemmningu á leiknum síðasta laugardag og er búist við svipuðum fjölda og sambærilegu andrúmslofti í leiknum gegn Hondúras.

Ísland hefur ekki áður mætt Hondúras í A-landsliðum karla. Íslenska liðið er í 71. sæti á styrkleikalista FIFA og Hondúras er í 76. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli