fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segir Arsenal að nýta sér vandræði Newcastle og kaupa þennan framherja af þeim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:30

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að Arsenal eigi að nýta sér vandræði Newcastle og kaupa Alexander Isak í sóknarlínuna.

Newcastle er í vandræðum með FFP fjármagnsreglur fótboltafélaga en félagið hefur eytt talsvert meira en tekjurnar þeirra eru.

Eigendur Newcastle eru meðvitaðir um þetta og hafa látið vita af því að líklega þurfi félagið að selja leikmenn til að geta keypt leikmenn.

„Alexander Isak var að taka hlaupin inn fyrir vörnina gegn City, ef ég er Arsenal þá fer ég alla leið og reyni að kaupa hann,“ segir Ferdinand.

„Af hverju? Newcastle getur ekki eytt peningum, þeir eru í vandræðum með reglurnar. Það er hægt að stökkva á þetta.“

Arsenal vantar öflugan framherja og er talið að félagið sé að skoða þá kosti sem eru í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi