fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Real Madrid setur Haaland efstan á óskalistann – Ætla að nota sömu tækni og virkaði á Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 22:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hafa forráðamenn Real Madrid fengið nóg af því að eltast við Kylian Mbappe og setja nú öll eggin í þá körfu að landa Erling Haaland.

Samkvæmt sömu fréttum ætlar félagið að fara sömu leið og tryggði þeim Jude Bellingham síðasta sumar.

Þannig segir í fréttum að félagið sé byrjað að ræða þessa hluti, ætlar félagið að herja á fjölskyldu Haaland og hans fólk.

Þetta virkaði með Bellingham sem var ekki lengi að semja við félagið eftir að Real Madrid hafði um langt skeið verið í sambandi við fjölskylduna og klappað þeim vel og innilega.

Cadena Sar á Spáni segir að Real Madrid sé byrjað að ræða við þá sem standa Haaland næst og vill félagið kaupa hann frá Manchestr City.

Óvíst er hvort enska félagið sé slíkt í slíkar viðræður um einn besta framherja í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla