fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Real Madrid setur Haaland efstan á óskalistann – Ætla að nota sömu tækni og virkaði á Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 22:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hafa forráðamenn Real Madrid fengið nóg af því að eltast við Kylian Mbappe og setja nú öll eggin í þá körfu að landa Erling Haaland.

Samkvæmt sömu fréttum ætlar félagið að fara sömu leið og tryggði þeim Jude Bellingham síðasta sumar.

Þannig segir í fréttum að félagið sé byrjað að ræða þessa hluti, ætlar félagið að herja á fjölskyldu Haaland og hans fólk.

Þetta virkaði með Bellingham sem var ekki lengi að semja við félagið eftir að Real Madrid hafði um langt skeið verið í sambandi við fjölskylduna og klappað þeim vel og innilega.

Cadena Sar á Spáni segir að Real Madrid sé byrjað að ræða við þá sem standa Haaland næst og vill félagið kaupa hann frá Manchestr City.

Óvíst er hvort enska félagið sé slíkt í slíkar viðræður um einn besta framherja í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi