fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Mætti ungur að rífa kjaft á æfingu – Mourinho tók hann á teppið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay leikmaður Manchester United segir að Jose Mourinho hafi verið fljótur að taka sig niður þegar hann var ungur að árum.

Skotinn knái mætti þá á sína fyrstu æfingu og fór að rífa kjaft við allt og alla.

„Þegar ég fór fyrst að æfa með aðalliðinu í byrjun tímabilsins 2017, ég fór á æfingar sem Jose stýrði en margir leikmenn voru í verkefnum með landsliðum,“ segir McTominay.

„Það var dómari á þessari fyrstu æfingu sem dæmdi leik þar sem ungir voru á móti gömlum. Ég var að tapa mér, lét í mér heyra.“

„Það er líklega rétt að gera það en líka rangt, ég var að rífast við eldri menn eins og Michael Carrick og Ashley Young. Ég lét þá vita að allir dómar væru að falla með þeim.“

Mourinho tók McTominay til hliðar eftir æfinguna. „Mourinho ræddi við mig og sagði að ég yrði að láta leikmennina líka vel við mig, hann sagði að ég væri ekki búinn að afreka neitt.“

„Nokkrum mánuðum síðar kom þjálfari til mín og sagði að Jose hefði bara verið að prófa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli