fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Eru nefndir svala innbrotsþjófarnir – Lögreglan telur að þeir noti þessa aðferð áður en brotist er inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpagengi sem rændi Jack Grealish leikmann Manchester City á dögunum er talinn bera ábyrgð á fjölda innbrota á heimili knattspyrnumanna. Eru þeir sagðir hafa farið inn til Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmanns Liverpool og fleiri.

Svala innbrotsþjófarnir er nafnið sem gengið er kallað, þeir mæta á vettvang með stiga og setja hann upp að svölum sem eru við svefnherbergi.

„Það þarf engan snilling til að átta sig á því að svalir sem horfa út í garð eru líklega svalir á hjónaherberginu,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

„Ef þú kemst þar inn þá eru líklega úrin og allir skartgripir þar.“

„Þarna eru yfirleitt fataherbergi þar sem verðmætar töskur og skartgripir eru geymdir.“

Þannig virðast þessir aðilar leita að húsum með svölum yfir garðinn, þar fara þeir inn og láta aðra hluti í húsinu vera enda telja þeir að verðmætin séu öll á einum og sama staðnum.

Innbrotið hjá Grealish átti sér stað á meðan hann var að keppa með City en þjófarnir náðu að ræna hlutum sem metnir eru á 170 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla