fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Tímabilið líklega búið hjá lykilmanni Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 22:30

Joelinton fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joelinton miðjumaður Newcastle spilar líklega ekkert meira á þessu tímabili, talið er að hann þurfi að fara í aðgerð.

Miðjumaðurinn stóri og stæðilegir er meiddur á nára og fer í aðgerð á næstunni.

Forráðamenn Newcastle vilja ekki taka neina séns og vilja að Joelinton fari í aðgerð ef þess þarf.

Þessi öflugi leikmaður hefur verið einn besti leikmaður Newcastle á þessu tímabili og því er þetta mikið áfall fyrir liðið.

Meiðsli hafa herjað á Newcastle á tímabilinu og er þetta enn eitt dæmið sem Eddie Howe, stjóri liðsins þarf að eiga við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið