fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fer frá Liverpool og er með marga kosti á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Thiago Alcantara fer frá Liverpool þegar samningur hans rennur út í sumar. Fjöldi félaga hefur áhuga að sögn Standard.

Thiago gekk í raðir Liverpool frá Bayern Munchen 2020 en tími hans í Bítlaborginni hefur einkennst af meiðslum og hann ekki náð sér á flug.

Nú er samningur Spánverjans að renna út og fær hann ekki nýjan.

Standard segir að fjöldi liða í bestu deildum Evrópu og sádiarabíska félagið Al-Ettifaq sýni Thiago mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið