fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Eiginmaðurinn svaf hjá 200 konum áður en samband þeirra hófst – „Ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 19:00

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Icardi eiginkona Mauro Icardi og umboðsmaður hans segir að knattspyrnukappinn hafi verið búinn að sofa hjá 200 konum þegar samband þeirra hófst.

Wanda og Mauro hafa gengið í gegnum ýmislegt og oft slitið sambandinu en ná alltaf saman aftur. Saman eiga þau tvö börn.

Mauro spilar í dag með Galatasaray í Tyrklandi en Wanda ræddi samband þeirra í sjónvarpsviðtali.

„Það höfðu 200 konur leigið á dýnunni hans, en þegar ég kom til þá var það búið,“ segir Icardi.

„Ég fór í gegnum sársauka því ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu. Ég þurfti að taka íbúfen eftir átökin.“

Hún segir að Icardi hafi verið með fjóra síma þegar þau kynntust til að geta verið í sambandi við fjölda kvenna.

„Þeir voru fjórir og hann notaði þá eftir þjóðerni kvennanna. Ég tók símana alla og faldi þá og henti þeim svo út í sjó, ég hjálpaði honum að leita af þeim en við fundum þá aldrei,“ segir Wanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona