fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Eiginmaðurinn svaf hjá 200 konum áður en samband þeirra hófst – „Ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 19:00

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Icardi eiginkona Mauro Icardi og umboðsmaður hans segir að knattspyrnukappinn hafi verið búinn að sofa hjá 200 konum þegar samband þeirra hófst.

Wanda og Mauro hafa gengið í gegnum ýmislegt og oft slitið sambandinu en ná alltaf saman aftur. Saman eiga þau tvö börn.

Mauro spilar í dag með Galatasaray í Tyrklandi en Wanda ræddi samband þeirra í sjónvarpsviðtali.

„Það höfðu 200 konur leigið á dýnunni hans, en þegar ég kom til þá var það búið,“ segir Icardi.

„Ég fór í gegnum sársauka því ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu. Ég þurfti að taka íbúfen eftir átökin.“

Hún segir að Icardi hafi verið með fjóra síma þegar þau kynntust til að geta verið í sambandi við fjölda kvenna.

„Þeir voru fjórir og hann notaði þá eftir þjóðerni kvennanna. Ég tók símana alla og faldi þá og henti þeim svo út í sjó, ég hjálpaði honum að leita af þeim en við fundum þá aldrei,“ segir Wanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli