fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Tvær stórstjörnur í Sádí á blaði hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Chelsea hafa mikinn áhuga á því að sækja sér sóknarmann í janúar sem getur komið inn og styrkt liðið.

Þannig eru ensk blöð í dag að segja frá því að Chelsea skoði bæði Roberto Firmino og Karim Benzema.

Þeir tveir skelltu sér til Sádí Arabíu síðasta sumar en miðað við fréttirnar eru þeir ekkert sérstaklega ánægðir þar.

Líklegra er að Chelsea getið fengið Firmino sem samdi við Al-Ahli en þar hefur hann ekki fundið sig.

Benzema samdi við Al-Ittihad og er næst launahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Cristiano Ronaldo.

Benzema hefur skorað 15 mörk í 24 leikjum fyrir Al-Ittihad.

Chelsea vantar framherja en Christopher Nkunku er meiddur á nýjan leik og Nicolas Jackson er á Afríkumótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar