fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Læti á Afríkumótinu – Ráðist á þekktan þjálfara Ghana á hóteli liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Hughton þjálfari Ghana varð fyrir árás á hóteli liðsins þar sem liðið er nú á Afríkumótinu. Liðið tapaði gegn Cape Varde í fyrsta leik.

Miklar væntingar eru gerðar til Ghana á þessu móti eins og alltaf þegar liðið mætir til leiks.

Eftir tapleik gegn Cape Varde var Hughton mættur á hótel liðsins þar sem stuðningsmaður Ghana réðst á hann.

Lögreglan í Fílabeinsströndinni var kölluð til og var maðurinn handtekinn og situr nú á bak við lás og slá.

Chris Hughton er þekkt stærð á Englandi en hann var meðal annars þjálfari Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur