fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Staðfestir að það sé dágóður tími í Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, markavél Manchester City, verður frá í dágóðan tíma og mun líklega ekki spila í þessum mánuði.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistarana, en hann staðfesti fréttirnar fyrir leik gegn Newcastle í gær.

Haaland er að glíma við meiðsli þessa stundina en mun vonandi snúa aftur til æfinga undir lok mánaðarins.

City þarf á sínum manni að halda seinni hluta tímabilsins en liðið er í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn.

,,Þetta er alvarlegra en við héldum í byrjun. Við þurfum á honum að halda. Vonandi kemur hann til baka og heldur sér heilum síðustu fjóra eða fimm mánuðina án vandamála,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona