fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Staðfestir að það sé dágóður tími í Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, markavél Manchester City, verður frá í dágóðan tíma og mun líklega ekki spila í þessum mánuði.

Þetta segir Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistarana, en hann staðfesti fréttirnar fyrir leik gegn Newcastle í gær.

Haaland er að glíma við meiðsli þessa stundina en mun vonandi snúa aftur til æfinga undir lok mánaðarins.

City þarf á sínum manni að halda seinni hluta tímabilsins en liðið er í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn.

,,Þetta er alvarlegra en við héldum í byrjun. Við þurfum á honum að halda. Vonandi kemur hann til baka og heldur sér heilum síðustu fjóra eða fimm mánuðina án vandamála,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með