fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Framtíð Gylfa Þórs til umræðu – Telur að hann fari ekki fet af þessari ástæðu

433
Sunnudaginn 14. janúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Í kjölfar þess að Freyr Alexandersson yfirgaf þjálfarastöðuna hjá Lyngby í Danmörku og hélt í belgíska boltann hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar, landsliðsmanns og leikmanns Lyngby, verið mikið í umræðunni.

Margir telja að Gylfi vilji fara annað í kjölfar brotthvarfs Freys.

„Klárar hann ekki bara samninginn? Liðið er alveg nógu gott fyrir hann en klúbburinn er of lítill. Hann verður að komast eitthvað,“ sagði Bolli.

Hrafnkell tók til máls.

„Þessir landsleikir eru í mars svo hann þorir ekki að fara annað nema það sé eitthvað „rock solid“ dæmi. Hann er ekki að fara mæta heim í Reykjavíkurmótið með Val,“ sagði hann léttur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
Hide picture