fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Símtal sem Chelsea þarf að hringja strax í dag – ,,Fá hann í klefann til að ná til leikmanna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, er með ráð fyrir Chelsea sem gæti hjálpað félaginu á þessu tímabili.

O’Hara ráðleggur Chelsea að hringja í fyrrum fyrirliða sinn, John Terry, og fá hann til starfa en þónokkuð er síðan hann lagði skóna á hilluna.

Terry þekkir það þó vel hvað það þýðir að spila fyrir Chelsea, annað en margir leikmenn sem leika með liðinu í dag.

Metnaðurinn virðist ekki vera mikill hjá leikmönnum Chelsea sem hefur alls ekki verið sannfærandi á tímabilinu hingað til.

,,Það fyrsta sem þeir ættu að gera er að hringja í John Terry og fá hann í klefann til að ná til þessara leikmanna,“ sagði O’Hara.

,,Margir hafa gleymt því hvað það þýðir að spila fyrir knattspyrnulið Chelsea og það þarf að minna þá á hvað er í húfi.“

,,Ég man þegar ég spilaði gegn Chelsea og þeir voru með leikmenn eins og Terry, Michael Ballack, Frank Lampard, Ashley Cole og Didier Drogba.“

,,Þetta voru leikmenn sem mættu til leiks og náðu í úrslit á útivelli, þeir börðust fyrir úrslitunum og náðu svo frábærum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag