fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Real sagt horfa framhjá Mbappe – Hentar leikstílnum betur

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 22:11

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar gæti framherjinn öflugi Victor Osimhen verið á leið til Real Madrid á þessu ári.

Frá þessu greinir Football Transfers en Real hefur lengi verið á eftir Kylian Mbappe, stórstjörnu Paris Saint-Germain.

Það hefur gengið mjög erfiðlega að fá Mbappe sem verður þó samningslaus næsta sumar.

Osimhen er einn heitasti framherji heims um þessar mundir en hann skrifaði undir nýjan samning við Napoli í fyrra.

Nígeríumaðurinn er fáanlegur fyrir 130 milljónir evra en Real telur hann henta leikstíl liðsins betur en Mbappe.

Um er að ræða 25 ára gamlan leikmann sem er einnig á óskalista Chelsea og Arsenal á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona