fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Manchester United vill manninn sem braut hjörtu stuðningsmanna nýlega

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 18 ára gamli Roony Bardghji, sem spilar með FC Kaupmannahöfn, er eftirsóttum af stórliðum, þar á meðal Manchester City og Manchester United.

Football Insider segir frá þessu en bæði félög hafa sent fulltrúa á leiki þessa 18 ára gamla leikmanns undanfarið.

Bardghji, sem er sænskur, hefur skorað 11 mörk í 30 leikjum á þessari leiktíð fyrir FCK.

Hann skoraði til að mynda sigurmark FCK gegn Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. Átti það stóran þátt í að koma Dönunum í 16-liða úrslit en United sat eftir í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“