fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjónvarpsþættir 433.is einnig aðgengilegir í hlaðvarpi

433
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþættir sem koma út í hverri viku hér á 433.is eru einnig aðgengilegir í hlaðvarpsformi.

Á mánudögum kemur út sjónvarpsþátturinn 433.is þar sem einstaklingur úr knattspyrnuheiminum mætir í settið hverju sinni. Þessa vikuna var Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals, gestur.

Þá kemur Íþróttavikan út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og fá til sín góða gesti í hverri viku.

Þættirnir koma út í mynd hér á vefnum, sem og á Hringbraut.is og Hringbautarrás Sjónvarps Símans, en einnig á helstu hlaðvarpsveitur á svæði 433.is þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur