fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Orðrómur um Martial ekki réttur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðrómur um að Marseille í Frakklandi sé á eftir Anthony Martial framherja Manchester United er ekki réttur.

Fabrizio Romano segir frá því að franska félagið hafi ekki áhuga á franska framherjanum.

Martial má fara frá United í janúar en samningur hans rennur út næsta sumar og verður ekki endurnýjaður.

Martial hefur aldrei náð flugi hjá United en hann kom til félagsins fyrir rúmum 8 árum síðan.

Fá félög virðast hafa áhuga á framherjanum sem gæti klárað tímabilið á Old Trafford áður en hann heldur annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur