fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea kallar annan leikmann til baka úr láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ákveðið að kalla David Datro Fofana til baka úr láni frá Union Berlin.

Fofana, sem er frá Fílabeinsströndinni, kom til Chelsea fyrir ári síðan frá Molde í Noregi. Hann var svo lánaður til Union í sumar.

Sóknarmaðurinn hefur spilað 12 leiki í þýsku úrvalsdeildinni en kemur nú aftur til Chelsea.

Fofana mun þó ekki spila með Chelsea eftir áramót en hann verður lánaður út á ný.

Chelsea kallaði Andrey Santos einnig til baka úr láni frá Nottingham Forest á dögunum vegna lítils spiltíma hans þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona