fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Síðasta myndin af Beckenbauer fyrir andlát hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta opinbera myndin af Franz Beckenbauer fyrir andlát hans var af honum og fjölskyldu sinni fyrir næstum sléttu ári síðan.

Það var greint frá því á mánudag að Beckenbauer hafi andast daginn áður, 78 ára gamall.

Síðasta opinbera myndin af Beckenbauer var af honum, eiginkonu hans Heidi og syni hans Joel fyrir fjölskyldukvöldverð þann 6. janúar í fyrra. Myndin er hér neðar.

Beckenbauer er einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Hann hafði glímt við veikindi um nokkurt skeið. Keisarinn, eins og hann var alla jafn karlaður, átti magnaðan feril.

Hann lék yfir 100 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland, hann var í liðinu sem vann HM árið 1974 en hann vann einnig silfur og brons á mótinu.

Kappinn var lengst af leikmaður FC Bayern og varð fjórtán sinnum þýskur meistari og vann Meistaradeildina í þrígang.

Hann var kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi árið 1972 og aftur fjórum árum seinna.

Beckenbauer hefur undanfarin ár haft mikið að segja um gang mála hjá FC Bayern og verið í stjórnunarstöðum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata