fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Nýjar kenningar frá fjölskyldunni um andlát Maddy – Þjálfarinn sakaður um að hafa kallað hana geðveika og feita

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 09:30

Maddy Cusack.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Maddy Cusack, sem lést aðeins 27 ára gömul telur að álag tengt fótbolta sé ein ástæða þess að hún lést skyndilega í september á síðasta ári.

Cusack lék með Sheffield United en til að ná endum saman var hún í tveimur vinnum, hún var bráðkvödd.

Fjölskylda hennar telur að félagið hafi ekki staðið rétt að málum og saka nú fyrrum þjálfara hennar um að hafa gert henni lífið erfitt.

Þjálfari kvennaliðs Sheffield er þannig sakaður um að hafa sagt við Maddy að hún gæri geðveik, eitthvað sem varð til þess að hún varð afar kvíðinn.

Faðir hennar segir að Maddy hafi flutt heim til hans og móður hennar eftir orð þjálfarans og hún hafi þurft að fara á lyf vegna kvíða.

Þjálfarinn sem heitir Jonathan Morgan er einnig sakaður um það að hafa sagt við Maddy að hún væri of feit.

Þegar Morgan tók við Sheffield setti hann Maddy út úr byrjunarliðinu og fór henni að líða afar illa í félaginu.

Félagið hafnar því alfarið að bera ábyrgð á andláti Maddy og segist félagið hafa ransakað málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona