fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Liverpool skoðar miðvörð sem Ronaldo ráðlagði United að kaupa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að skoða það að kaupa varnarmann en ekki er talið líklegt að félagið láti til skara skríða í janúar.

Samkvæmt Daily Mail var Liverpool hins vegar með útsendara sína í Portúgal á dögunum að skoða Antonio Silva varnarmann Benfica.

Silva er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu og er byrjaður að festa sig í sessi í byrjunarliði í landsliði Portúgals.

Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes ræddu um Silva við Erik ten Hag sumarið 2022 og ráðlögðu honum að skoða það að taka hann.

Þeir hafa spilað með honum í landsliðinu og hafa miklar mætur á honum en nú gæti þessi ungi og efnilegi leikmaður farið til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“