fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Glódís Perla 76 besta fótboltakona í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins er 76 besta fótboltakona í heimi að mati Guardian og sérfræðinga þeirra.

Íþróttafréttamenn, þjálfarar og fyrrum leikmenn velja listann yfir 100 bestu knattspyrnukonur í heimi.

Guardian opinberaði sæti 100 til 71 í dag og þar mátti finna Glódísi í 76. sæti listans.

Guardian segir að Glódís sé einn besti miðvörður í heimi, hún sé afar traust í vörn bæði Bayern og íslenska landsliðsins.

Bayern varð þýskur meistari á síðustu leiktíð en hún endaði í þriðja sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins sem opinberað var í síðustu viku.

Glódís hefur undanfarið verið orðuð við Barcelona en hún hefur átt afar farsælan feril hjá þýska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“