fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Arsenal skellir verðmiða á Nketiah til að reyna að fá inn peninga fyrir nýjum framherja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum vill Arsenal fá 30 milljónir punda fyrir Eddie Nketiah ef hann á að fara frá félaginu nú í janúar.

Arsenal er til í að selja Nketiah til að fá inn fjármuni fyrir nýjum framherja.

Nketiah er 24 ára gamall en hann var á meðal varamanna gegn Liverpool um helgina þrátt fyrir meiðsli Gabriel Jesus.

Nketiah var vafalítið ósáttur með það að sjá Kai Havertz sem fremsta mann í fjarveru Jesus.

Nú segja ensk blöð að Arsenal sé tilbúið að selja hann en Mikel Arteta vill helst sækja Ivan Toney framherja Brentford nú í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll