fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Albert á meðal bestu leikmanna Seriu A – Er í draumaliði fyrri hlutans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 16:30

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, sóknarmaður Genoa á Ítalíu er á meðal bestu leikmanna í úrvalsdeildinni á Ítalíu nú þegar mótið er hálfnað.

Albert hefur verið frábær í liði Genoa á þessu tímabili en liðið kom upp í deildina fyrir tímabilið.

Opta á Ítalíu velur Albert í lið fyrri umferðar í deildinni en 19 umferðir eru búnar á Ítalíu.

Albert hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarið og má þar nefna AC Milan, Roma og Aston Villa.

Óvíst er hvort Albert verði með íslenska landsliðinu í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í mars.

Albert hefur ekki spilað með landsliðinu undanfarna mánuði en Age Hareide hefur ekki mátt velja hann í hópinn vegna rannsóknar lögreglunnar á Íslandi en kæra var lögð fram síðast haust og Albert þar sakaður um kynferðisbrot.

Albert hefur hafnað sök í málinu en málið er nú komið á borð ákærusviðs lögreglu sem tekur ákvörðun um næsta skref málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi