Það verða áhugaverðir leikir í fjórðu umferð enska bikarsins en þar á meðal er stórleikur Tottenham og Manchester City.
Chelsea og Aston Villa munu einnig eigast við í lok janúar.
Manchester United sem er að vinna Wigan mætir Newport County eða Eastleigh í næstu umferð.
Liverpool ætti að fljúga áfram en liðið mætir Bristol eða Norwich á heimavelli.
Fleiri áhugaverðir leikir eru en þá má sjá hér að neðan.
Drátturinn:
Tottenham – Man City
Chelsea – Aston Villa
Fulham – Newcastle
Liverpool – Norwich/Bristol Rovers
Newport County/Eastleigh – Wigan/Man Utd
Sheffield Utd – Brighton
Crystal Palace/Everton – Luton/Bolton
West Ham/Bristol City – Nott. Forest/Blackpool
West Brom – Brentford/Wolves
Bournemouth – Swansea
Leeds – Plymouth
Watford – Southampton
Ipswich – Maidstone United
Leicester – Hull/Birmingham
Blackburn – Wrexham
Sheffield Wed – Coventry