fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Drátturinn í enska bikarnum: Stórleikur í London – Liverpool fékk góðan drátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða áhugaverðir leikir í fjórðu umferð enska bikarsins en þar á meðal er stórleikur Tottenham og Manchester City.

Chelsea og Aston Villa munu einnig eigast við í lok janúar.

Manchester United sem er að vinna Wigan mætir Newport County eða Eastleigh í næstu umferð.

Liverpool ætti að fljúga áfram en liðið mætir Bristol eða Norwich á heimavelli.

Fleiri áhugaverðir leikir eru en þá má sjá hér að neðan.

Drátturinn:

Tottenham – Man City
Chelsea – Aston Villa
Fulham – Newcastle
Liverpool – Norwich/Bristol Rovers
Newport County/Eastleigh – Wigan/Man Utd
Sheffield Utd – Brighton
Crystal Palace/Everton – Luton/Bolton
West Ham/Bristol City – Nott. Forest/Blackpool
West Brom – Brentford/Wolves
Bournemouth – Swansea
Leeds – Plymouth
Watford – Southampton
Ipswich – Maidstone United
Leicester – Hull/Birmingham
Blackburn – Wrexham
Sheffield Wed – Coventry

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur