fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óheppilegt atvik í beinni útsendingu – Sást á nærbuxunum í fagnaðarlátunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað á Ítalíu í gær er Inter Milan vann dramatískan sigur á Verona í efstu deild.

Davide Frattesi skoraði sigurmark Inter í leiknum og kom liðinu í 2-1 þegar 93 mínútur voru komnar á klukkuna.

Verona gat svo jafnað metin á 100. mínútu úr vítaspyrnu en sú spyrna fór forgörðum og sigur heimamanna staðreynd.

Frattesi fagnaði vel og innilega eftir markið, svo mikið að hann sást á nærbuxunum í beinni útsendingu.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“