fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City sannfærandi – Tvö úrvalsdeildarfélög þurfa að spila aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram örugglega í næstu umferð enska bikarsins eftir leik gegn Huddersfield í dag.

Keivn de Bruyne sneri aftur í lið Man City í dag en hann átti góða endurkomu í sannfærandi heimasigri.

Englandsmeistararnir skoruðu fimm mörk gegn engu frá gestunum og verða í drættinum fyrir næstu umferð.

West Ham er annað úrvalsdeildarlið sem átti leik í dag en liðið gerði óvænt jafntefli heima við Bristol City.

Það sama má segja um Nottingham Forest sem gerði 2-2 jafntefli við Blackpool eftir að hafa lent 2-0 undir.

Manchester City 5 – 0 Huddersfield
1-0 Phil Foden
2-0 Julian Alvarez
3-0 Oscar Bobb
4-0 Phil Foden
5-0 Jeremy Doku

West Ham 1 – 1 Bristol City
1-0 Jarrod Bowen
1-1 Tommy Conway

Nott. Forest 2 – 2 Blackpool
0-1 Jordan Gabriel
0-2 Albie Morgan
1-2 Nicolas Dominguez
2-2 Morgan Gibbs-White

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll