fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City sannfærandi – Tvö úrvalsdeildarfélög þurfa að spila aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram örugglega í næstu umferð enska bikarsins eftir leik gegn Huddersfield í dag.

Keivn de Bruyne sneri aftur í lið Man City í dag en hann átti góða endurkomu í sannfærandi heimasigri.

Englandsmeistararnir skoruðu fimm mörk gegn engu frá gestunum og verða í drættinum fyrir næstu umferð.

West Ham er annað úrvalsdeildarlið sem átti leik í dag en liðið gerði óvænt jafntefli heima við Bristol City.

Það sama má segja um Nottingham Forest sem gerði 2-2 jafntefli við Blackpool eftir að hafa lent 2-0 undir.

Manchester City 5 – 0 Huddersfield
1-0 Phil Foden
2-0 Julian Alvarez
3-0 Oscar Bobb
4-0 Phil Foden
5-0 Jeremy Doku

West Ham 1 – 1 Bristol City
1-0 Jarrod Bowen
1-1 Tommy Conway

Nott. Forest 2 – 2 Blackpool
0-1 Jordan Gabriel
0-2 Albie Morgan
1-2 Nicolas Dominguez
2-2 Morgan Gibbs-White

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni