fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Steinhissa þegar Manchester United ákvað að hringja – ,,Þetta er brandari“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 15:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur margra leikmanna að spila fyrir enska stórliðið Manchester United sem er heimsfrægt félag.

Þar á meðal sóknarmannsins Amad Diallo sem fékk óvænt tilboð frá United árið 2021 er hann lék með Atalanta á Ítalíu.

Diallo hélt að um grín væri að ræða í fyrstu en hann fékk símtal frá stjórnarformanni Atalanta sem sagði frá áhuga enska liðsins.

Diallo hefur komið við sögu á þessu tímabili en hefur þó í heildina fengið fá tækifæri í Manchester.

,,Ég man eftir því þegar ég var heima hjá mér og stjórnarformaðurinn hringdi í mig. Hann tjáði mér að United vildi fá mig í sínar raðir,“ sagði Diallo.

,,Ég spurði bara: ‘Í alvöru? Nei nei, þú ert að grínast, þetta er brandari! Í alvöru? Allt í lagi, láttu mig fá pappírana og ég skal skrifa undir um leið.’

,,Það var alltaf draumur minn að spila á Old Trafford og ég heimtaði að fá samningidnn í hendurnar og skrifa undir. Ég ítrekaði hvort hann væri að grínast eða ekki og hann var að segja sannleikann.“

,,Ég hringdi í móður mína um leið og tjáði henni fréttirnar, þetta gerðist allt svo hratt fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“