fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Keypti stórkostlega eign á eyju þar sem aðeins milljarðamæringar búa – Kostaði tæplega fjóra milljarða króna

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er nóg til hjá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo sem verður 39 ára gamall á þessu ári.

Ronaldo hefur lengi gert það gott sem knattspyrnumaður og vakti fyrst athygli fyrir meira en 20 árum síðan.

Portúgalinn býr í Sádi Arabíu í dag ásamt fjölskyldu sinni en hann er leikmaður Al-Nassr þar í landi.

Ronaldo er nú búinn að festa kaup á nýrri eign á eyju í Dubaí þar sem aðeins milljarðamæringar búa.

Um er að ræða eign á eyjunni ‘Jumeirah’ við hlið Dubaí og kostar húsið tæplega fjóra milljarða króna.

Myndir af þessari eign má sjá hér.

+


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“