fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Þægilegt hjá Chelsea og Newcastle – Arnór komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir hörkuslagir í enska bikarnum í dag en fjölmargir leikir voru spilaðir á þessum laugardegi.

Nokkur úrvalsdeildarlioð voru í eldlínunni en Chelsea vann sitt verkefni örugglega 4-0 gegn Preston.

Matty Cash reyndist hetja Aston Villa sem mætti Middlesbrough og gerði eina markið í 1-0 útisigri.

Arnór Sigurðsson er heitur með Blackburn þessa dagana og skoraði er liðið vann 5-2 sigur á Cambridge.

Newcastle vann þá grannaslaginn gegn grönnum sínum í Sunderland örugglega, 3-0.

Chelsea 4 – 0 Preston
1-0 Armando Broja
2-0 Thiago Silva
3-0 Raheem Sterling
4-0 Enzo Fernandez

Middlesbrough 0 – 1 Aston Villa
0-1 Matty Cash

Blackburn 5 – 2 Cambridge United
0-1 Jack Lankester
1-1 Sammie Szmodics
1-2 Sullay Kaikai
2-2 Sammie Szmodics
3-2 Sammie Szmodics
4-2 Arnór Sigurðsson
5-2 Harry Leonard

Sunderland 0 – 3 Newcastle
0-1 Daniel Ballard (sjálfsmark)
0-2 Alexander Isak
0-3 Alexander Isak

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“