fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Þægilegt hjá Chelsea og Newcastle – Arnór komst á blað

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir hörkuslagir í enska bikarnum í dag en fjölmargir leikir voru spilaðir á þessum laugardegi.

Nokkur úrvalsdeildarlioð voru í eldlínunni en Chelsea vann sitt verkefni örugglega 4-0 gegn Preston.

Matty Cash reyndist hetja Aston Villa sem mætti Middlesbrough og gerði eina markið í 1-0 útisigri.

Arnór Sigurðsson er heitur með Blackburn þessa dagana og skoraði er liðið vann 5-2 sigur á Cambridge.

Newcastle vann þá grannaslaginn gegn grönnum sínum í Sunderland örugglega, 3-0.

Chelsea 4 – 0 Preston
1-0 Armando Broja
2-0 Thiago Silva
3-0 Raheem Sterling
4-0 Enzo Fernandez

Middlesbrough 0 – 1 Aston Villa
0-1 Matty Cash

Blackburn 5 – 2 Cambridge United
0-1 Jack Lankester
1-1 Sammie Szmodics
1-2 Sullay Kaikai
2-2 Sammie Szmodics
3-2 Sammie Szmodics
4-2 Arnór Sigurðsson
5-2 Harry Leonard

Sunderland 0 – 3 Newcastle
0-1 Daniel Ballard (sjálfsmark)
0-2 Alexander Isak
0-3 Alexander Isak

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt