fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Brasilía strax búið að reka nýja manninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið er búið að reka þjálfara sinn Fernando Diniz eftir aðeins sex leiki við stjórnvölin.

Diniz tók við á síðasta ári en Brasilía er í hættu á að missa af HM 2026 vegna slæmra úrslita undanfarið.

Brasilía tapaði þremur leikjum í röð á síðasta ári en Diniz var ráðinn til starfa tímabundið og er einnig þjálfari Fluminese.

Gengið hefur verið ömurlegt undir stjórn Diniz og er útlit fyrir að Dorival Junior, þjálfari Sao Paulo, muni taka við keflinu.

Brasilía horfir á stærri nöfn til frambúðar en menn á borð við Jose Mourinho og Carlo Ancelotti eru nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt