fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Botnar ekkert í ákvörðun Chelsea og skilur pirringinn – ,,Hugsaði með mér hvort þetta væri brandari“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea, er steinhissa á að sitt fyrrum félag sé að íhuga að selja miðjumanninn Conor Gallagher.

Gallagher ku vera til sölu í janúarglugganum en Tottenham er talið líklegast í þeirri baráttu.

Miðjumaðurinn hefur fengið reglulega að spila á þessu tímabili en um er að ræða uppalinn dreng sem var í láni hjá Crystal Palace í fyrra.

,,Ég skil mjög vel að stuðningsmenn Chelsea séu reiðir yfir því að Gallagher gæti verið á leið til Tottenham,“ sagði Petit.

,,Þetta kom mér svo mikið á óvart þegar ég las fréttirnar, ég hugsaði með mér hvort þetta væri brandari. Hver var þá tilgangurinn í að kalla hann til baka úr láni frá Crystal Palace?“

,,Hann var að njóta sín þar og var að þroskast í alvöru leikmann en þeir vildu fá hann aftur. Þeir hafa keypt þúsund leikmenn og nú þurfa þeir pening og vilja selja einn sinn besta mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur