fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp opinberar hvað hann sagði við Salah áður en hann hélt í Afríkukeppnina

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án þeirra Mohamed Salah og Wataru Endo í næstu leikjum þar sem þeir eru að fara á stórmót með sínum landsliðum. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til að þeir detti út sem fyrst.

Salah er á leið í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og Endo í Asíukeppnina með Japan. Sá fyrrnefndi er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en fari þeir í úrslit með sínum landsliðum verða þeir frá þar til 17. febrúar hið minnsta.

„Ég sagði við þá að ef ég myndi óska þeim góðs gengis væri ég að ljúga,“ sagði Klopp léttur á blaðamannafundi en hélt svo áfram.

„Gangi þeim vel. Vonandi koma þeir heilir til baka. Ég er viss um að við getum leyst þá af.“

Liverpool heimsækir Arsenal í sínum næsta leik í enska bikarnum. Fer hann fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur