fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fær þriggja ára dóm fyrir að grínast með andlát fjölda fólks í myndavélina – Segist hafa verið blindfullur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Blake, 42 ára stuðningsmaður Newcastle United hefur fengið þriggja ára bann frá öllum knattspyrnuleikjum á Englandi og í Wales.

Ástæaðan er sú að hann gerði grín að flugslysi tengt Manchester United á síðasta ári.

Eftir sigur Newcastle á Manchester City á heimavelli í september, mætti Blake út af vellinum og sá mann vera að taka upp.

„Halló, hvað með Manchester United? Flugslys, flugslys,“ sagði Blake.

Var hann þar að tala um flugslysið í Munchen árið 1958 þar sem 23 létust og meðal annars átta leikmenn Manchester United.

Blake segist hafa verið blindfullur þegar hann lét ummælin falla en dómarinn sögðu þau skammarleg.

Var Blake dæmdur til að greiða rúmar 100 þúsund krónur í sekt og bannaður frá öllum knattspyrnuleikjum í þrjú ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina