fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Gerrard vill hætta – Gerrard sjálfur í hættu en vill kaupa betri leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Foster aðstoðarmaður Steven Gerrard hjá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu vill losna úr starfi til að komast heim til Englands.

Foster stendur til boða að taka við Plymouth Argyle og vill fara þangað.

Gerrard er í hættu á að missa starfið sit eftir mjög slakt gengi en hann vill að Al-Ettifaq kaupi betri leikmenn.

„Við verðum að sýna það í þessum glugga og í næsta sumarglugga, að við viljum berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Foster.

„Við erum ekki komnir þangað núna, leikmennirnir hérna núna verða að gera meira og fólk þarf að stíga upp.“

„Við vonandi getum lagað hópinn okkar og bætt í hann á næstunni. Vonandi í lok janúar þá verður hópurinn sterkari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu