fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Telja líklegt að fyrirtæki sem starfi fyrir knattspyrnumenn komi að innbrotum – Tóku hluti fyrir 175 milljónir hjá Grealish

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innbrotsþjófarnir sem stálu skartgripum og öðrum verðmætum af heimili Jack Grealish höfðu mánuði áður reynt að brjótast inn á heimili kappans. Tóku mennirnir hluti sem metnir eru á 175 milljónir.

Rænigjarnir fóru þá á brott þegar lögregla keyrði framhjá heimili Grealish.

Brotist var inn á heimili Grealish í úthverfi Manchester rétt undir lok síðasta árs. Hann var þá að keppa gegn Everton.

Sasha Attwood unnusta Grealish og fjölskylda hennar voru hins vegar á heimilinu þegar gengið lét til skara skríða.

Þau hringdu strax á lögregluna en þjófarnir voru á brott eftir þrjár mínútur og virtust vel vita hvar verðmæti Grealish væru.

Lögreglan í Manchester rannskar málið en ítrekuð innbrot á heimili knattspyrnumanna þar á bæ eru farin að valda yfirvöldum áhyggjum.

Er það nú til rannsóknar hvort fyrirtæki eða þjónusta sem knattspyrnumenn nýta sér komi mögulega að innbrotunum.

Í tilfelli Grealish sem býr í þokkalega stóru húsi, þá vissu þjófarnir nákvæmlega hvar verðmætin var að geyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker