fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Verður þetta fyrsti leikmaðurinn sem Ratcliffe fær á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 13:32

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Michael Olise, leikmanni Crystal Palace. Gæti hann orðið sá fyrsti sem félagið fær eftir komu Sir Jim Ratcliffe og félags hans, INEOS, á Old Trafford. Standard segir frá.

Það var tilkynnt á dögunum að Ratcliffe væri að eignast 25% hlut í United og mun hann taka yfir fótboltahlið félagsins.

Bæði hann og INEOS eru sögð horfa til Olise og telja að hann geti lífgað hressilega upp á framlínu United.

Olise er fæddur á Englandi en er franskur U-21 árs landsliðsmaður.

Hann getur spilað úti á kanti og framarlega á miðju. Er hann kominn með fimm mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Palace á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno