fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

United gæti nýtt tengsl Ratcliffe – Leikmaður liðsins orðaður við Nice

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 09:05

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facundo Pellistri, leikmaður Manchester United, er orðaður við Nice. Sir Jim Ratcliffe er eigandi franska félagsins og gæti United nýtt sér þau tengsl.

Blaðamaðurinn David Ornstein á The Athletic segir frá þessu. Það var staðfest á dögunum að samningar hefðu náðst á milli Ratcliffe og eigenda United um að hann myndi eignast 25% hlut í félaginu.

United vill styrkja lið sitt í janúar eftir erfitt gengi en það er lítið svigrúm til þess vegna Financial Fair Play reglna.

Facundo Pellistri.

Pellistri er sem fyrr segir orðaður við Nice en líklegt er að hann færi á láni. Myndi það losa aðeins um launakostnað.

Pellistri er 22 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ. Hann kom til United árið 2020 en hefur ekki tekist að festa sig í sessi.

United hefur þegar lánað Donny van de Beek til Frankfurt og þá er Jadon Sancho talinn á leið til Dortmund, sömuleiðis á láni. Loks er Sergio Reguilon snúinn aftur til Tottenham. Hann var á láni hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“