fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stór tíðindi af málefnum Sancho – Framtíðin er að skýrast

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 08:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Manchester United og Dortmund um Jadon Sancho eru að þokast vel áfram og er útlit fyrir að kappinn verði leikmaður síðarnefnda félagsins á ný.

Fabrizio Romano segir frá þessu í morgunsárið.

Sancho vill ólmur snúa aftur til Dortmund, félagsins sem seldi hann til United fyrir 73 milljónir punda sumarið 2021.

Englendingurinn ungi hefur átt í stríði við stjóra United, Erik ten Hag, undanfarna mánuði og á enga framtíð á Old Trafford, að því er virðist.

Sancho myndi fara til Dortmund á láni, til að byrja með hið minnsta, og United þyrfti áfram að borga hluta launa hans.

Dortmund þarf þó að greiða United lánsfé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur