fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sjáðu myndband sem vekur athygli – Fyrrum félagi Ronaldo sniðgekk hann í valinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Kaka valdi ekki Cristiano Ronaldo er hann átti að að „byggja“ hinn fullkomna leikmann.

Kaka og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid en sá síðarnefndi var ekki einn af þeim fimm leikmönnum sem Brassinn valdi.

Ronaldo og Kaka í leik með Real Madrid. Getty Images

Kaka valdi vinstri fót Marcelo, hægri fót Neymar, hraða Kylian Mbappe, hæfileika Lionel Messi og leikskilning Kevin De Bruyne.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu en sem fyrr segir var Ronaldo ekki valinn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by GOAL (@goalglobal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst